Íslenska
fluguveiðiakademían
Veiðifréttir
Það er okkur mikill ánægja að tilkynna að Fish Partner hefur tekið við rekstri ION veiðisvæðanna. Þessi svæði hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá bæði innlendum og erlendum veiðimönnum og bjóða upp á…
Þorsteinn og félagar voru á dögunum í Svartá í Hún og áttu svakalega skemmtilegan túr af myndunum að dæma. Það má segja að veiðin hafi verið algjört aukaatriði hjá þessum skemmtilega hóp. Hinsvegar var…
Sumarið er á lokasprettinum, en enn er nóg eftir af frábærum veiðidögum. Við bjóðum nú upp á sértilboð á völdum veiðileyfum fyrir meðlimi í Veiðifélaga klúbb Fish Partner. Tilboðin gilda í takmarkaðan tíma: Aðeins…
Það er okkur mikill ánægja að tilkynna að Fish Partner hefur tekið við rekstri ION veiðisvæðanna. Þessi svæði hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá bæði innlendum og erlendum veiðimönnum og bjóða upp á…
Þorsteinn og félagar voru á dögunum í Svartá í Hún og áttu svakalega skemmtilegan túr af myndunum að dæma. Það má segja að veiðin hafi verið algjört aukaatriði hjá þessum skemmtilega hóp. Hinsvegar var…
Sumarið er á lokasprettinum, en enn er nóg eftir af frábærum veiðidögum. Við bjóðum nú upp á sértilboð á völdum veiðileyfum fyrir meðlimi í Veiðifélaga klúbb Fish Partner. Tilboðin gilda í takmarkaðan tíma: Aðeins…
Vatnamót Það er gengin fiskur og menn sem voru þar á dögunum lentu í hörkuveiði. Fiskurinn var víða um svæðið og þeir sem voru við veiðar áttu frábæran tíma á bakkanum. Þeir lönduðu hvorki…
Það má með sanni segja að veturinn hafi heilsað upp á okkur í opnuninni á Blöndu. Snjókoma, rok og kuldi. Þetta voru krefjandi aðstæður þar sem heilar tvær gráður, og hvöss norðanáttin börðu veiðimenn…
Í gærmorgun, 1. Júní, gekk Höskuldur B Erlingsson, betur þekktur sem Höski Lögga, niður að Dammi í Blöndu og sá fyrsta lax sem sést hefur í ánni þetta árið. Þetta eru góð tíðindi og…
